Skip to main content

Mötuneyti

Pöntun þarf að gera á hádegismat degi áður, í þínu mötuneyti.

Vika 19 (6 - 12. maí, 2024)

Vika 19 (6 - 12. maí, 2024)

Mánudagur
3 Íslensk Kjötsúpa með (Lambakjöti, kartöflum og rófum) brauði og smjöri Næring og ofnæmisvaldar
Þriðjudagur
3 St. þorskur Munier með bacon og blaðlauk, soðnar kartöflur og gulrætur, smjör. | Drottningagrautur. Næring og ofnæmisvaldar
Miðvikudagur
3 Stroganoff í rjómasósu með grænmeti, kartöflumús, kryddhrísgrjónum og smábrauði. | Blaðlaukssúpa. Næring og ofnæmisvaldar
Fimmtudagur
3 Rauður dagur. (Helgidagur) Lokað. Næring og ofnæmisvaldar
Föstudagur
3 Ofnbakaður lax með Toskana blöndu, smjörgljáðum kartöflum, sósu með fennel keim, ávaxtasalat. | Aspassúpa bætt með rjóma. | Karamellumús. Næring og ofnæmisvaldar
Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka
8 (mán) Tortillakaka,(skinka,paprika,chilli,rauðlauk), Hrísgrjónablanda (gulrætur, sellerý og blaðlaukur), Salsa-salat, rjómalöguð Salsasósa, Melónubiti. Næring og ofnæmisvaldar
8 (þri) Kjúklingastrimlar/engifer & Hvítlauk 80gr, Kúrekasalat 90gr, Egg 27gr, blómkál 45gr, tómatar 20gr, Möndlu jógúrtsósa 45gr, Appelsína 85gr, Fitness brauð 50gr, Smjör 15gr. | Létt Jógúrt 180gr. Næring og ofnæmisvaldar
8 (mið) Kjúklingabaunabuff 2*100g, Garðasalat og tómatar 110gr, Cous Cous 60gr, Grænmetissósa50gr, Melóna 70gr, Kornbrauð 30gr, Hummus 30gr. VEGAN Næring og ofnæmisvaldar
8 (fim) Rauður dagur. (Helgidagur) Lokað. Næring og ofnæmisvaldar
Vegan réttur vikunar

Vika 20 (13 - 19. maí, 2024)

Vika 20 (13 - 19. maí, 2024)

Mánudagur
3 Steiktar Toskana bollur ( Grís & naut ) með kartöflumús, grænum baunum og sósa með Timían. Smábrauði og smjöri | Grænmetissúpa. Næring og ofnæmisvaldar
Þriðjudagur
3 St. þorskur í Panko raspi með steiktum lauk, soðnum kartöflum, blómkáli og remólaðisósu. | Heitur Sveskjugrautur. Næring og ofnæmisvaldar
Miðvikudagur
3 Grísabuff með steiktum lauk og sveppum, grænar baunir, sveppasósu, st.kartöflum. | Tómatsúpa. Næring og ofnæmisvaldar
Fimmtudagur
3 Gufusoðin Ýsa með Hollandissósu, smjörgljáðar kartöflur með dilli, hrisgrjónum og grænmeti. | Gulróta og engifer súpa. Næring og ofnæmisvaldar
Föstudagur
3 St kjúklingabringa taco og oregano með st kartöflum pipar, maískorni og gulrótar smælki, heimalagaðri kokteilsósu. | Sveppasúpa. | Súkkulaðimús með peru. Næring og ofnæmisvaldar
Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka
8 (mán) Indverskar grænmetisbollur og Núðlur, Soðnar nýjar Rauðrófur, Blómkál & Spergilkál, Salat, rucola, tómatar, rauðlaukur, sólblómafræ & kókosflögur. Hummus. | VEGAN Næring og ofnæmisvaldar
8 (þri) Tortilla með Rjómaost, Skinku, Papriku, Rauðum laukur, rifin ost, Kotasæla, Pinto & kjúklingabauna hrísgrjónablanda, Nachos flögur og Salsasósa. Næring og ofnæmisvaldar
8 (mið) Kjúklingaspjót-Piri-Piri 90gr. Veislusalat og rifnar gulrætur50gr , Kartöflusalat80gr, blandaðar baunir80gr, hvítlauks jógúrtsósa50gr, Jónagold75 gr. | Núðlusúpa (Rice Vermicelli)195gr. Næring og ofnæmisvaldar
8 (fim) St-Silungsbiti 100gr,Tómatsalat(tómatar,spínatblöð,rauðlaukur,ólífuolía) 90gr, Pastaskrúfur 60gr, Rauðlaukur 10gr, 1.Egg 55 gr, Blómkál 50gr, Grænmetissósa. 50gr, Jónagold 70gr. | Sætkartöflusúpa 195gr. Næring og ofnæmisvaldar
Vegan réttur vikunar